<$BlogRSDURL$>

Wednesday, January 02, 2008

Endalok? 

Jæja strumparnir mínir. Ég mun nú leggja árar í/á/undir/yfir bát og enda Amen og allt það á hinu herrans ári 2008. Þið sem þekkið mig best njótið góðs af nærveru minni og skemmtisögum. Sögum af nýju úlpunni sem ég keypti mér, vonda kjúklingnum sem ég borðaði í hádeginu og litnum á tannburstanum mínum. Þið sem þekkið mig ekki... kemur það ekki við. >:)

Ekki örvænta... þó ég sé hætt að skrifa, þá er hægt að fylgjast með mér hér.

:)

Comments:
por que??
POR QUE??!?

Mér þykir alltaf sorglegt þegar blogg enda.
Ég mun halda litla erfidrykkju hérna heima rétt eins og ég gerði fyrir gamla bloggið hennar Ernu. *snökt*
 
Ég er bara ekki nógu menningarleg til að nenna að skrifa eitthvað um mín daglegu verk, og þar sem ég er penni satans (sumsé ekki góður penni) þá tel ég skárri kost að vera með myndasíðu og tjá mitt daglega amstur gegnum það ... tjáningar ... form *beeeeep*

Ég heimta að fá að mæta í þessa erfidreykkju, þar sem sólin skín og pálmatrén vaxa... eins gott að það sé svampkaka!!
 
Ætlaru að hætta að blogga?? Nooooooooooo! Dammit! Þú verður samt að halda blogginu opnu ef þér snýst hugur og líka náttúrulega upp á "historical archiving reasons".

Jæja, ég er búinn að adda þér á Flickr - ég verð þá bara að stalk-a þig þar ;)
 
Post a Comment

[Top]