Thursday, August 09, 2007
Hvað næst?

- Stór og feitur kúrusófi keyptur
- Hótel Hekla
- Mótorhjólatímar
- Ferð pöntuð til Boston í Nóvember
- Meiri mótorhjólatímar
- Bakaði um það bil 500 gerðir af allskonar bakkelsi... það var gott!
- Skemill við feita æðislega mjúka gúmfey kúrusófann keyptur
- MÓTORHJÓLAPRÓF
Og á morgun er ég að fara til London að hangsa, vera löt, borða... "góðan" mat, slappa af, skoða og vesenast almennt. Það verður æði.
Svo þarf ég bara að fara að huga að því að kaupa mér hjól til að nýta þetta nýfengna próf mitt...
hihihihihiiii
lesson of the day: Muna að gefa ekki stefnuljós með hægri hendi á mótorhjóli!
(10) comments