Sunday, March 25, 2007
Holly Dolly
Ég komst að því um daginn, þegar ég er búin að vera að læra ofurmikið, hvað það er yndislega fínt að standa upp frá tölvunni, setja þetta vidjó í gang og dansa eins og rass út um allt! Mæli með þessu...
Þetta er officially nýja uppáhalds lagið mitt!
Comments:
U be my weeeeee bit curazyy cousin :) þú segjir rass, rassgata og rassans svo mikið þessa daganna - kví?
-dossa
-dossa
Rass- er nýja for- og viðskeytið hjá mér um þessar mundir.
dæmi
Það er gott veður úti = rassgata gott veður
Það er vont veður úti = rassgatavont veður
Svo er ég líka að reyna að innleiða pulsa... fýlu pulsa, vonda pulsa!
Kannski ég verði að láta af þessu rassatali.. svona ef ég skyldi nú hitta á forsetann og óvart missa út úr mér eitthvað rassaorð!
dæmi
Það er gott veður úti = rassgata gott veður
Það er vont veður úti = rassgatavont veður
Svo er ég líka að reyna að innleiða pulsa... fýlu pulsa, vonda pulsa!
Kannski ég verði að láta af þessu rassatali.. svona ef ég skyldi nú hitta á forsetann og óvart missa út úr mér eitthvað rassaorð!
Hahaha! Það er gott að dansa eins og rass..
Þú ert annars eitthvað voða æst í að hitta forsetann þessa dagana (sbr, forsetabóluna og svo þetta) ;)
Þú ert annars eitthvað voða æst í að hitta forsetann þessa dagana (sbr, forsetabóluna og svo þetta) ;)
isss.... það hlýtur þá að vera rassgata- sem þú skeytir við allt.
dæmi:
Það er rassgatalykt af þér!
Eru þetta nýjar rassgata buxur?
Maðurinn minn er rassgatalegur!
Bara huggó nýyrði - beint í orðabók Háskólans með þetta!
-doss
dæmi:
Það er rassgatalykt af þér!
Eru þetta nýjar rassgata buxur?
Maðurinn minn er rassgatalegur!
Bara huggó nýyrði - beint í orðabók Háskólans með þetta!
-doss
Erna: AHAHHA.. já, það væri nú ömrulegt að hitta loks forsetann með risastóra forsetabólu og tala í rössum!
Dossa: Það er nú þegar verið að innleiða þetta orð í orðasafn Tvíundar. Rassastjórn og rassgata vísó!
I will make miiillions!
Dossa: Það er nú þegar verið að innleiða þetta orð í orðasafn Tvíundar. Rassastjórn og rassgata vísó!
I will make miiillions!
Þetta er svo skemmandi lag - nú er ég kominn með þetta rassgat á heilann, damnit! Skammastu þín.
Ég er að spá í að semja svona bull lag með einhverjum random lyrics og teikna eitthvað 3D tónlistarmyndband við það - getur ekki klikkað, það mun slá í gegn og ég verð trilljónamæringur, ú je!
Ég er að spá í að semja svona bull lag með einhverjum random lyrics og teikna eitthvað 3D tónlistarmyndband við það - getur ekki klikkað, það mun slá í gegn og ég verð trilljónamæringur, ú je!
Ég áttaði mig á því síðasta föstudag að þú ert klárlega flottasta gellan í skólanum ;) nú áttu leyndan aðdáanda... úr verkfræðideildinni :)
Jáh, það er sko aldeilis! Ég er samt svo ógeðslega forvitin að ég mun ekki geta sofið í marga daga út af þessu!
:)
:)
Úps! ætlaði nú ekki að fara valda þér svefnleysi sæta :)
... en þú mátt alveg vera forvitin pínulítið lengur, er það ekki? :D
... en þú mátt alveg vera forvitin pínulítið lengur, er það ekki? :D
Þetta eru dagar lífs þíns,mín rasslega dóttir.Ég legg svo á og mæli um,að þegar þú loksins hittir the president verðir þú með presidentabólu á þínum presentable rassi.Jam.
Og hvusslags anonymusar eredda þaddna í HR-assaskólanum þínum?Huh..?vita menn ekki að konan er lofuð?
Ekki svo anonymus momsen.
Og hvusslags anonymusar eredda þaddna í HR-assaskólanum þínum?Huh..?vita menn ekki að konan er lofuð?
Ekki svo anonymus momsen.
töff lag :)
hey Elín við vorum að flytja og fundum dimissionbúninginn þinn sem þú lánaðir mér á sínum tíma.. þú mátt sækja hann/ég get skutlað honum til þín ef hann er þér kær.. eða ef þú vilt bara stíga býflugnadans
annars mun ég selja hann hæstbjóðandi til að eiga fyrir mat! *fátækur*
hey Elín við vorum að flytja og fundum dimissionbúninginn þinn sem þú lánaðir mér á sínum tíma.. þú mátt sækja hann/ég get skutlað honum til þín ef hann er þér kær.. eða ef þú vilt bara stíga býflugnadans
annars mun ég selja hann hæstbjóðandi til að eiga fyrir mat! *fátækur*
hahaha þú gætir actually grætt milljónir á þessum búning! For it is magnificent!
Annars þá skal ég sækja hann til þín :)
Post a Comment
Annars þá skal ég sækja hann til þín :)