Wednesday, February 21, 2007
Purple and Brown
Það er mikið að gerast hjá mér þessa dagana. Það er eiginlega of mikið að gerast hjá mér þessa dagana!
Lokaverkefnið mitt er á fullu, plana ofurnörd, plana árshátíð, finna nýja stjórn, vera að rækta mig, bókhaldsmál, meira lokaverkefni, meiri verkefni og meira lokaverkefni! Ótrúlegt að ég hafi tíma til að anda.
Þetta er svosum ágætt, tíminn líður hraðar en allt sem fer hratt og bráðum koma páskar, svo kemur sumar og þá byrja útlandaferðir. Woohooo!!
Annars þá benti Ævar vinur minn mér á þessar fyndnu leirklessur hér að neðan.
Hér má sjá öll videoin með Purple and brown
Lokaverkefnið mitt er á fullu, plana ofurnörd, plana árshátíð, finna nýja stjórn, vera að rækta mig, bókhaldsmál, meira lokaverkefni, meiri verkefni og meira lokaverkefni! Ótrúlegt að ég hafi tíma til að anda.
Þetta er svosum ágætt, tíminn líður hraðar en allt sem fer hratt og bráðum koma páskar, svo kemur sumar og þá byrja útlandaferðir. Woohooo!!
Annars þá benti Ævar vinur minn mér á þessar fyndnu leirklessur hér að neðan.
Þetta er svo fyndið!
Hér má sjá öll videoin með Purple and brown
Comments:
AHHHHAA!!!
Hafa uppteknir nemar ekkert betra að gera en að horfa á sonna leirkalla?!
Eða er þetta kannski partur af programmet?HA!
Annars...þetta er afar spaugilegt!
Hehehehe...pant vera brúni drellirinn!
Hafa uppteknir nemar ekkert betra að gera en að horfa á sonna leirkalla?!
Eða er þetta kannski partur af programmet?HA!
Annars...þetta er afar spaugilegt!
Hehehehe...pant vera brúni drellirinn!
Það er hægt að læða einum og einum svona þætti að í minni ótrúlega uppteknu dagskrá!
Þetta er svo ógeðslega fyndið. Gladdi mitt hjarta umtalsvert þegar ég uppgötvaði þessi vídjó :D
Þetta er svo ógeðslega fyndið. Gladdi mitt hjarta umtalsvert þegar ég uppgötvaði þessi vídjó :D
Já, þetta er snilld... einfalt en brillíant.
Útlandaferðir segiru - er ekki málið að plana eina útskriftaferð eða svo?
Útlandaferðir segiru - er ekki málið að plana eina útskriftaferð eða svo?
Það verður sko farið í útskriftarferð! Sama hvað gerist!
Ef ég þarf að taka lán uppá 450 þús. milljónir þá fer ég samt... amk. mjög líklega.
Ef ég þarf að taka lán uppá 450 þús. milljónir þá fer ég samt... amk. mjög líklega.
haha, það er rétt! Þegar maður hlustar bara, þá gæti þetta litið mjög klámfengið út ef maður vissi ekki betur!
:D
Post a Comment
:D