Saturday, December 09, 2006
Jól... já jól!

Það er vika eftir af námskeiðinu mínu, bara ein lítil vika! Jáháá, ég hlakka svo mikið til!!
Hvað tekur svo við? Jú.. EKKI NEITT! Bara hangsa heima og halda áfram að gera fínt hérna hjá mér og jólaskreyta og búa til jólakökur og konfekt og karamellurnar góðu með Ernu! Halda svo jólakaffi fyrir alla sem vilja smakka og drekka kakó og horfa á teiknimyndir og liggja feit upp í sófa undir fína teppinu sem ég var að kaupa!
Hver hérna ætlar að koma með mér á Eragon? Ég hef heyrt sögusagnir um að Dagur sé að koma heim 18. des! Erna er búin í prófunum um 20. des! Eragon, 21. desember! Svo...
... jólin! hihihihihhiiiiiii :D
Comments:
Svona er það nú mikil kvöð að vera litla systurdýrið sem dettur um hjólagrind í óveðri!
Ohh the shaame... the shaame on me!
Þú kemur þá bara með líka!
Ohh the shaame... the shaame on me!
Þú kemur þá bara með líka!
Það jafnast fátt á við það að vera kominn í jólafrí og ekkert framundan nema kökur og knús! Bara vika og 2 dagar í þetta hjá mér maður. Skvíbus! ÉG HLAAAAAKKKKKA SVOOOOOO TIIIIIIIL!! :D
úúúú, jól eru best. Hlakka til að háma í mig jólamat...
Gífurlega skemmtilegt jólatré sem þú fannst þarna - töff mynd.
Gífurlega skemmtilegt jólatré sem þú fannst þarna - töff mynd.
I know, þetta er ofurjólalegt jólatré! Ætla að stækka þessa mynd upp í risastærð og hafa þetta sem jólatréð mitt!
Og svo eru það karamellurnar Erna... los karamellos! Mmhhmmm
Og svo eru það karamellurnar Erna... los karamellos! Mmhhmmm
Ok, ég hef ekki séð Eragon og ekki lesið bókina heldur en ég veit, ég bara veit, að drekinn deyr í myndinni. Ég bara finn það á mér.
Er einhver til í að veðja? Einhver?!
-Dagur (sem kemur heim 18. des)
Er einhver til í að veðja? Einhver?!
-Dagur (sem kemur heim 18. des)
Bringuhnetur verða alltaf! Þær eru... jólalagið!
Og Dagur, þú kemur ákkúrat í tíma fyrir partý hjá mér 20. desember! Mikil gleði.. mikið gaman! Þá get ég loksins gefið þér Spánargjöfina sem ég keypti handa þér í sumar!
Og Dagur, þú kemur ákkúrat í tíma fyrir partý hjá mér 20. desember! Mikil gleði.. mikið gaman! Þá get ég loksins gefið þér Spánargjöfina sem ég keypti handa þér í sumar!
Það væri hærðilegt ef drekinn myndi deyja! Ég geri allavega ráð fyrir því. Nema þetta sé leiðinlegur dreki sem kveikir í eftir hentisemi... nei, það yrði samt alveg örugglega hræðilegt!
Þrátt fyrir stór loforð hef ég ekki ennþá séð vott af karamellum eða konfekt-heimboð... Sem betur fer er eitt súkkulaði í jóladagatalinu sem á eftir að borða.
3... dagar... eftir... *garhrrghhhh*
must.. go.. ooooon..
Gubbsmubb og heimta konfekt og karamellur! Og svona sangríugos þann 20.des! Hallelúúja og amen.
must.. go.. ooooon..
Gubbsmubb og heimta konfekt og karamellur! Og svona sangríugos þann 20.des! Hallelúúja og amen.
Oh yes.. þú munt fá fullt af sangríugosi og konfekti! Indeed!
Ég er hérna að fikra mig áfram í áttina að hinu fullkomna konfekti!
Þetta konfekt á eftir að koma í staðinn fyrir mat og vatn og mun að öllum líkindum leysa hungurvandamál heimsin!
Ég er hérna að fikra mig áfram í áttina að hinu fullkomna konfekti!
Þetta konfekt á eftir að koma í staðinn fyrir mat og vatn og mun að öllum líkindum leysa hungurvandamál heimsin!
Allt sem ég hef áður sagt er nú gleymt ... Hin fullkomna uppskrift af konfekti er í höfn ...
Uhhmmm ... Hmmmmm... (sagt með röddu LOTR álfsins)
Uhhmmm ... Hmmmmm... (sagt með röddu LOTR álfsins)
LOTR álfsins?
Öhm... það komu margir tugir álfa við sögu í LOTR, ekki bara einn. DUH!
-Til að njóta nafnleyndar kýs ég að kalla mig D. Bjarnason. Nei það er of augljóst. Við skulum segja Dagur B.
Öhm... það komu margir tugir álfa við sögu í LOTR, ekki bara einn. DUH!
-Til að njóta nafnleyndar kýs ég að kalla mig D. Bjarnason. Nei það er of augljóst. Við skulum segja Dagur B.
hahahaha
Dagur B.! Ó, óvissan er að fara með mig!
LOTR álfurinn er mister Orlandó Blóm! Það er til vídjó á netinu þar sem búið er að mixa endinn á síðustu myndinni mjög æðislega þannig að tal allra var brenglað og Álfurinn hljómaði eins og gamall perri!
You've got to see it man!
Post a Comment
Dagur B.! Ó, óvissan er að fara með mig!
LOTR álfurinn er mister Orlandó Blóm! Það er til vídjó á netinu þar sem búið er að mixa endinn á síðustu myndinni mjög æðislega þannig að tal allra var brenglað og Álfurinn hljómaði eins og gamall perri!
You've got to see it man!