Thursday, September 07, 2006
Eyallíjúbba!

Ahh hvað það var nú samt gott að vera að vinna í sumar og ræktast og fara út að hjóla (believe it or not) og fara til útlanda og vera bara almennt að slæpast eitthvað. Það er voða næs! Og húú hvað það var gaman út á Spáni. Ætla ekki að segja neitt meir, það var bara ógeðslega gaman!
Annars bjó ég mér til krumpuegg um daginn. Og ég komst að því að sum brögð eiga bara vel saman. Eins og krumpuegg og tómatsósa. Eða bara egg almennt og tómatsósa. Ís og súkkulaði er góð blanda. Ís og bananar og/eða jarðaber líka. Heitar jólasmákökur (nb -> jólasmákökur) og köld mjólk... mmmhmmmm!
Maður borðar td. ekki ís með appelsínusafa. Og aldrei, aldrei bursta tennurnar og borða appelsínu eftirá! Það eiga einhver hræðileg efnaskipti sér stað á þessum tímapunkti!
Comments:
össs....ég neita að trúa því að sumrinu sé lokið, sérstaklega þar sem að ég hef ekki séð elluna mína í mikið fleiri en kannski 4 skipti í ALLT sumar :S
hvar ertu eiginlega...damn that school and that *all* ;) nei nei bara skólinn en ekki *all*
lofjúlongtimeinútlandi
*knúsar*
dossan
hvar ertu eiginlega...damn that school and that *all* ;) nei nei bara skólinn en ekki *all*
lofjúlongtimeinútlandi
*knúsar*
dossan
Ég veit ekki með brokkolí og það en ...
- kjúklingur/svínakjöt í honey BBQ sósu..yes
- kaffi og súkkulaði.. double yes
- bananar súkkulaði snickers og ís.. yes yes yes.. YES
:)
- kjúklingur/svínakjöt í honey BBQ sósu..yes
- kaffi og súkkulaði.. double yes
- bananar súkkulaði snickers og ís.. yes yes yes.. YES
:)
Og já.. að fá sér extra tyggjó með mentholi og drekka síðan kalt vatn eða kók eftir á.. NO NO NO
Brainfreeze og ógeð!
Brainfreeze og ógeð!
woohooo.. heim heim komin heim!!
Líka þegar maður setur salt út á kornflexið sitt í staðinn fyrir sykur!! *ógeð*
Líka þegar maður setur salt út á kornflexið sitt í staðinn fyrir sykur!! *ógeð*
Kjúklingur og bacon eru líka góðir vinir. Sbr. klúbbsamlokur og kjúklingabringur vafðar inn í bacon.
-Dagur
-Dagur
mmm.. já það er rétt!
Það er góður kostur, og kannski ég búi mér bara til eitt svona stykki samloku þar sem ég er samlokuguð!
Ekkert grín!
Það er góður kostur, og kannski ég búi mér bara til eitt svona stykki samloku þar sem ég er samlokuguð!
Ekkert grín!
hvur andssk..... ertu samlokuguð??
ég hef sko aldrei fengið samloku hjá þér og bíð nú spennt eftir að fá heimboð í samlokuboð :)
jess jess jess sandnornir eru góðar!
fleiri góð brögð, popp á ís!
-dossa
ég hef sko aldrei fengið samloku hjá þér og bíð nú spennt eftir að fá heimboð í samlokuboð :)
jess jess jess sandnornir eru góðar!
fleiri góð brögð, popp á ís!
-dossa
Ahh, popp á ís, alveg rétt! Var búin að gleyma því!
Ég skal sko bjóða þér í samlokur og með því innan skamms! Ég er líka búin að finna flottustu eftirréttaskálar í heiminum!
Annars eru heitar rúsínur í *hverju sem er* hræðilegar. Múslí með þurrkuðum ávöxtum er líka satan!
Súrsæt/sterk sósa og kínanúðlur eru hinsvegar bjútífúl!
Ég skal sko bjóða þér í samlokur og með því innan skamms! Ég er líka búin að finna flottustu eftirréttaskálar í heiminum!
Annars eru heitar rúsínur í *hverju sem er* hræðilegar. Múslí með þurrkuðum ávöxtum er líka satan!
Súrsæt/sterk sósa og kínanúðlur eru hinsvegar bjútífúl!
ég kem hér með varfærnislegt komment...HVAÐ Í ANDSK...ER Á MYNDINNI MEÐ BLOGGFÆRSLUNNI ÞINNI!!!???
Þetta er eins og skræld apaeistu sem hafa verið marineruð í klór í 6 vikur!
svo hefur einhver raftur hægt sér yfir allt klabbið og skreytt með myntulaufum!
FAUFAUOGOJOJ...blegh
Þetta er eins og skræld apaeistu sem hafa verið marineruð í klór í 6 vikur!
svo hefur einhver raftur hægt sér yfir allt klabbið og skreytt með myntulaufum!
FAUFAUOGOJOJ...blegh
afsakið þessa tvíbókun...mér varð svo fantalega um að sjá þetta matarklám-er þetta kannski apapenisinn sem liggur þarna við eistun;sundursneiddur og súrsaður?oughgahhh....Elín Helga dóttir mín;mundu að útlit matar er 50% af bragðinu eða svo segja matargúrúar þessa heims.Ekki sýna simpansa þessa mynd og alls ekki honum föður þínum.
Gud i himmelen,barn!
Gud i himmelen,barn!
HAHAHAHAHAHAHHA
neiiii... neiiheiii! Ég googlaði eftir girnilegasta ís sem ég fann! Þarna eru jarðaber og súkkulaðisósa! Engin apatyppi!
Dear lord, aumingja ísinn!
Post a Comment
neiiii... neiiheiii! Ég googlaði eftir girnilegasta ís sem ég fann! Þarna eru jarðaber og súkkulaðisósa! Engin apatyppi!
Dear lord, aumingja ísinn!