Wednesday, July 19, 2006
Fyndnuorðalisti

Já, það eiga allir einn svoleiðis lista (líka vondorðalista og ógeðisorðalista.. allskonar lista, þessi er bara skemmtilegastur). Þið vitið kannski ekki af því en hann er þarna. Orð sem þið heyrið og ykkur þykja fyndin og þau fá ykkur til að brosa.. ekki endilega af því þau þíða eitthvað fyndið, bara hvernig þau hljóma og eru borin fram.
Minn listi inniheldur meðal annars:
fés
skunkur
sveppur
musi
anus (já anus, því anus er rass og Frank er búinn að segja anus 9 sinnum á msn)
skrandi
kryppildi
strumpur
pulsa
frekna
... og svo mikið og marg fleira!
Svo er líka til skemmtilegar orðasamsetningar eins og "Ég er að fara til Spánar 27. júlí í 3 vikur!". Mhhhmmmmm, eins og ég sagði Palla áðan. Þá ætla ég að safna freknum og skíra þær allar á leiðinni heim. Uppáhaldsfreknan mun heita Ísdís, dekurfreknan... þeir sem þekkja mig vel vita af hverju!
Svo er veðrið bjúútífúllí gordjus! Ég ætla út að borða í dag :D
Comments:
Rúsína er líka fyndið orð... svo eru rúsínur líka fyndnar. Litlar og krumpaðar, eins og þær séu búnar að vera alla sína ævi í heitum potti!
labbakútur
kúkalabbi
kúnigúnd
fífufótur
orðabelgur
bilstöng
þysja
pógó
mysa
skemmileggjari
dufþakur
og víí spánn nálgast óðfluga fyrir þig og færð næstum gott veður þangað til (y) (y)
kúkalabbi
kúnigúnd
fífufótur
orðabelgur
bilstöng
þysja
pógó
mysa
skemmileggjari
dufþakur
og víí spánn nálgast óðfluga fyrir þig og færð næstum gott veður þangað til (y) (y)
hahaha, Ævar, þú átt sum fyndnuorð eins og ég!
Ég held ég viljin æstum því ekki vita hvað Hardy-Weinberg er.. sé samt bara fyrir mér Hurdy Gurdy þegar ég les þetta! Sem er fönnís!
Ég held ég viljin æstum því ekki vita hvað Hardy-Weinberg er.. sé samt bara fyrir mér Hurdy Gurdy þegar ég les þetta! Sem er fönnís!
Hvaða þvæla skúli minn, Hardy-Weinberg er stórfyndið lögmál með sínum alelle tíðnum homozygótum, heterozygótum og handahófskendum mökunum
Frank sagt anus 9 sinnum ? Þar af hefur hann þrisvar sagt það við mig. Þar af sagði hann einu sinni "rjóðanus" sem ég veit ekki enn fullkomlega hvað er.
Hvað sjáiði fyrir ykkur þegar þið heyrið orðin kuntutryllir og píkuskelfir? Ég sé fyrir mér borvél og Selfyssing.
Post a Comment