Monday, April 24, 2006
Statustékk
-Það er svo stutt í sumarið að ég finn lyktina af því... og sumralykt er góð lykt!
-Ég er líka búin í prófunum og er að byrja í verkefninu mínu.
-Svo er ég líka búin að komast að því, þó það sé ótrúlega bannað á þessum árstíma.. að Páskaöl og appelsín (aka Jólamalt og appelsín - > Malt/appelsín) er í uppáhaldi hjá mér ákkúrat núna! Þó það sé bara á jólunum og hálf dónalegt að drekka það á þessum tímapunkti... en samt ekki því það hættir ekkert að snjóa!! Svo ég er svosum alveg í rétti!
-Svo eru komnar 6 villiplöntur.... MAHAHAHA! >:D
-Síðan var ég að búa til myndablogg. Þar sem ég get dælt inn allskonar myndum úr símanum mínum! Ég sé frammá að það eigi eftir að vera notað mikið þar sem ég er ekki bloggfrömuður þessa lands!
Æhhj hvað það verður samt gott að fá sumarið og komast í nýju vinnuna mína! Fiðrildi, sólskin og kettlingar!
-Ég er líka búin í prófunum og er að byrja í verkefninu mínu.
-Svo er ég líka búin að komast að því, þó það sé ótrúlega bannað á þessum árstíma.. að Páskaöl og appelsín (aka Jólamalt og appelsín - > Malt/appelsín) er í uppáhaldi hjá mér ákkúrat núna! Þó það sé bara á jólunum og hálf dónalegt að drekka það á þessum tímapunkti... en samt ekki því það hættir ekkert að snjóa!! Svo ég er svosum alveg í rétti!
-Svo eru komnar 6 villiplöntur.... MAHAHAHA! >:D
-Síðan var ég að búa til myndablogg. Þar sem ég get dælt inn allskonar myndum úr símanum mínum! Ég sé frammá að það eigi eftir að vera notað mikið þar sem ég er ekki bloggfrömuður þessa lands!
Æhhj hvað það verður samt gott að fá sumarið og komast í nýju vinnuna mína! Fiðrildi, sólskin og kettlingar!
Comments:
Snjór í morgun og stutt frá páskum þannig þetta er í fínu lagi :)
Passa samt að gefa plöntunum ekkert eftir miðnætti, það gæti haft skelfilegar afleiðingar!
Passa samt að gefa plöntunum ekkert eftir miðnætti, það gæti haft skelfilegar afleiðingar!
Já nákvæmlega.. út af þessu þá ætla ég að drekka eins mikið af páskaöli og ég get! Svo ætti ég kannski bara að gefa villiplöntunum grænmeti og ávexti. Sjá hvort ég geti ekki snúið þeim!
Oj, ætlarðu að breyta villiplöntunum þínum í plöntuætur? Það er svo rangt! Við þurfum enga Hannibal Lecters í plöntuheiminum.
hehehe... ég væri samt frekar til í að láta þær borða burknann í stofunni í staðinn fyrir puttana á mér! Evil plants.. evil evil!
Annars er þetta rétt hjá þér.. þetta er afskaplega ósiðlegt!
Annars er þetta rétt hjá þér.. þetta er afskaplega ósiðlegt!
Alvöru fæðan þeirra er annars fín... flugur :) ég hata flugur og væri mjög til í að hafa fullt af einhverju sem étur flugur.... og skríður hvorki né flýgur :)
Þar er ég reyndar sammála.. sérstaklega mýflugur! Það er mest óþolandi þegar maður gengur inní mýflugnaský og þær komast inn í eyru og nef og virðast ekkert vilja meira en að fljúga í inní augunum á þér!
Finnst nú fiskiflugur meira pirrandi. Ekkert er verra en að vakna við að 3 fiskiflugur eru að merja á sér hausinn við gluggann.
Post a Comment