Tuesday, April 18, 2006
Læruskammtar
Yöhöss.. ég er búin að gera læruskammtinn minn í dag! Ég gæti alveg unnið á læruskammt morgundagsins.. bara fyrir sjálfa mig, svo ég þurfi ekki að gera jafn mikið á morgun. Svo prógrammið sem ég er búin að búa til handa sjálfri mér verði ekki jafn stíft. Svo ég get nú létt undir og lært meira og upprifjað meira á morgun og hinn! Svo ég geti verið ógeðslega dugleg og skipulögð og fengið ótrúlega hátt á prófinu sem ég er að fara í á föstudaginn!
En þar sem ég er haldin sjálfspíningarhvöt, masokisti í eðli mínu og skapa sjálfri mér iðulega hálfgert læruvíti þegar ég hef nægan tíma til lærdóms.. ætla ég að gera eitthvað sem er miklu skemmtilegra!
Ég ætla að fara í sund!! >:D
En þar sem ég er haldin sjálfspíningarhvöt, masokisti í eðli mínu og skapa sjálfri mér iðulega hálfgert læruvíti þegar ég hef nægan tíma til lærdóms.. ætla ég að gera eitthvað sem er miklu skemmtilegra!
Ég ætla að fara í sund!! >:D
Comments:
Ég er ekki með góða samvisku..
Lærði ekkert í kvöld og eyddi tíma á bloggsíðum hjá fólki sem ég þekki ekki neitt.
Helv*** rassgat!
Lærði ekkert í kvöld og eyddi tíma á bloggsíðum hjá fólki sem ég þekki ekki neitt.
Helv*** rassgat!
Dugleg! ég er með svona léttmolduga samvisku í þessum efnum, gerði 80% af einum dæmaskammti í dag, held ég verði duglegri á morgun,maður má nú ekki vera þekktur að fá lágt á prófi sem voru alltofmargir dagar til að læra fyrir
Ég byrjaði alltof seint að læra fyrir þetta próf.. kjánalega seint! Svo yet again.. er ég búin að skapa sjálfri mér læru-ósóma!! Þrátt fyrir að hafa rúma 10 daga til undirbúnings!
Af hverju er maður aldrei góður við sjálfan sig?
Af hverju er maður aldrei góður við sjálfan sig?
Held þetta sé svolítið eins og seinfeld sagði frá með night person og morning person, mjög óskildir, náttmanneskjan vakir mjög lengi og hefur það fínt og segir við sjálfan sig, ég þarf ekkert að hafa áhyggjur af því að vakna morgungaurinn þarf að sjá um það. Í þessu tilviki er það skólaþú og skemmtiþú , þeim kemur sjaldan vel saman :)
haha.. held það sé óhætt að skilgreina það einmitt þannig :D
Ég í síðustu viku: Ég þarf ekkert að læra núna, skóla ég redda því í næstu viku.
Ég núna: WHY GOD... WHYYY?
Ég í síðustu viku: Ég þarf ekkert að læra núna, skóla ég redda því í næstu viku.
Ég núna: WHY GOD... WHYYY?
naunau! blessuð! ég frétti bara að þú hefðir verið í fermingunni! Ég var að læra eða allavega þykjast!
Annars er komið mál að fá sér frænkubjór! Ég er búin í prófum 13. maí og verð hugsanlega límd við einhvern barstól þann daginn!
Annars er komið mál að fá sér frænkubjór! Ég er búin í prófum 13. maí og verð hugsanlega límd við einhvern barstól þann daginn!
13. maí er súper. Ég klára verkefnið mitt líklegast 12. maí svo það verður án efa einhvur hittingur!
Sjúddírarríeii
Post a Comment
Sjúddírarríeii