<$BlogRSDURL$>

Friday, February 10, 2006

Bara fyrir Dossuna og illfyglið... jú og Valdann! 


Það er nú sjaldan sem ég tek þátt í klukki og slíkum æfingum. En ég geri undantekningu í þetta skiptið því Dossan mín er komin uppá spítala.. sko útaf kúlu :D og hún klukkti mig.. here I go!


Fernt sem að ég hef unnið við

  1. Gjaldkeri í banka
  2. American Style ((hrollur))
  3. Vaktstjóri í 11/11 (já há)
  4. Var á kassa í Nettó ((meiri hrollur))

Fjórar bíómyndir sem að ég gæti horft á aftur og aftur

  1. Forrest Gump
  2. Princess Bride
  3. Allar LOTR myndirnar
  4. Big fish (eru samt svo margar)

Fjórir sjónvarpsþættir sem mér finnast skemmtilegir

  1. Scrubs
  2. Arrested Development/ little Britain
  3. Family guy/American Dad
  4. Friends eru alltaf góðir


Fjórar bækur sem ég gæti lesið aftur og aftur

  1. Bróðir minn ljónshjarta
  2. Lord of the rings/hobbit
  3. Harry potter
  4. Dolores Claybourne


Fjórir staðir sem ég hef búið á

  1. Móaflöt 47
  2. Hrísmóar 8
  3. Ásbúð 85
  4. Veit ekki ennþá.. en það verður flet!

Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum

  1. Danmörk
  2. England
  3. Spánn/Mallorca
  4. Ameríka

Fjórar síður sem ég fer daglega inn á

  1. www.ru.is
  2. www.bash.org
  3. allskonar tilgangslausar síður með tilgangslausum hlutum
  4. blogg að skoða


Fernt matarkynst sem ég held upp á

  1. kjúklingur, jájájá
  2. Kínamatur og hrísgrjón
  3. beyglur/ís/núðlur
  4. nóa kropp og fylltar appololakkrísreimar

Fjórir staðir sem ég vildi heldur vera á núna:

  1. Í sumarbústað með heitum pott.. eða í nuddi
  2. Þar sem mikið er af norðurljósum
  3. Frakklandi á vínekrunni minni
  4. Perú

Núna á ég víst að klukka einhverja 4 en ég held ég ætli bara að sleppa því!
Litla kúlan er að koma í heiminn og ég hef ekki tíma til að dúlla mér hérna.. ég er alltof stressuð yfir þessu! Ég veit alveg að ég á eftir að sjá hana mjög oft í framtíðinni.. en ég get bara ekki beðið eftir því að fá að skoða hana pínkulítið :D

Comments:
:D EHEHEHEH!
 
EHEHEHEHE :D
-svava
 
EH EH EHEHHE.


.. :/


svav.
 
:) ég skil hvernig nóakropp og lakkrísreymar, Family guy/American dad, Kínamat og hrísgrjón í sömu línu en hvað í ósköpunum hafa Beyglur, ís og núðlur sameiginlegt :) Myndi allavega ekki vilja fá þetta allt í einu.
 
Nauh... ekki saman. Ég hafði bara ekki meira pláss til að setja þetta, svo ég hafði þetta allt saman.. en þetta á að vera sér ;)
 
norðurljós - heitur pottur - nudd - froðubað - norðurljós - heitur pottur - nudd - froðubað - norðurljós - heitur pottur - nudd - froðubað - norðurljós - heitur pottur - nudd - froðubað - norðurljós - heitur pottur - nudd - froðubað ! Kommon það er sama hvar mann ber niður á þessari síðu þú ert alltaf að stönglast á essu og ég Big S er með þetta allt handa þér í næsta húsi. Eins og þú sért ekki velkomin þegar þú vilt ?! yes yes U R ! Ég er með þetta "í boði" mörgum sinnum í viku. Fyrst kveiki ég á norðurljósunum og svo pottinum síðan bæti ég smá froðu og kveiki svo á nuddinu. Og næst ...sem verður örugglega bara í kvöld þá hringi ég í þig. Og þá ...sko bara engar afsakanir og mæta bara með sinn "feita" rass og hlamma sér ofan í pottinn. Og ég get meira segja lánað þér kinibí því ég er nýbúin að kaupa mér 3 sett ;-) Maður verður að eiga til skiptana þegar maður á svona pott.
venlig hilsen
Big S
 
hahahahha

...eins og ég segi.. gott að eiga góðar frænkur :D
 
Post a Comment

[Top]