Sunday, January 08, 2006
Skóli á morgun

Nú er jólafríið góða búið.. og ég voðalega ánægð með árangurinn! Þetta var í alla staði ótrúlega ljúft frí, enda er ég endurnærð og afskaplega vel út sofin! Ójá!
Mikið spilað, rúntað, bíóast, borðað, vídjóast, vinast og kúrt.. afslöppun alveg í hámarki.
Verður án efa mikil tilbreyting að þurfa að fara að hugsa eitthvað aftur og reyna á heilann.. hann sem er búinn að hafa það svo notalegt!
Mér til mikillar ánægju og gleði var ég að spila fyrstu skákina mína í kvöld. Ég tapaði mjög fagmannlega en græddi samt sem áður heitt kakó og góðan félagsskap. Og auðvitað tileinkaði ég mér alla siði mótspilara míns... ég verð ósigrandi héðanaf!
Gleðilegt nýtt ár öllsömul, þó seint sé og gangi ykkur vel að skólast!
Comments:
Go Skóli gó (think go gagdet go (inspector gadget themeið) , var mjög gott jólafrí þó ég verði að játa að ég náði aldrei jólaskapinu, naut þess samt að hvílast um jól þessi og gott að vera endurnærður í skólanum.
Ps. Skúli , einhverntíman pælt í því að það munar bara einum staf á Skúla og Skóla :)
Ps. Skúli , einhverntíman pælt í því að það munar bara einum staf á Skúla og Skóla :)
Já, það hef ég reyndar gert. Mér var einmitt strítt þannig ásamt því að fólk setti útá litaraftið mitt á eineltistímanum. Þakka þér fyrir að minna mig á það.
Æ hvað þessir krakkar voru vitlausir! Skúli - skóli?? Átti það að vera stríðnisefni? Það eru flest önnur nöfn sem ríma við verri hluti en skóla. Ég býst við að þetta fólk sé enn á sínu fyrsta ári í FG og finnst ennþá flott að hanga á Garðatorgi? Hahaha ég hlæ að þeim! :)
Annars ráðast krakkar alltaf á þá sem eru öðruvísi. Geta verið svo grimmir að það er ótrúlegt.
Annars ráðast krakkar alltaf á þá sem eru öðruvísi. Geta verið svo grimmir að það er ótrúlegt.
Já kannski ætti maður að hugsa áður en maður talar, eða tala meðan maður hugsar eða eitthvað :) aðal böggið sem ég fékk útaf nafninu mínu samt var að engin mundi það almennilega, mundu bara Ægir ^_^ og ekki verða skúli fúli :o oops
Skóli, Skúli, Ævar og Erna öll hin ágætustu!! Oj lojk you!
Annars lýst mér bara vel á skólann þessa önnina. Held þetta verði bara ágætt. Mikið að gera en bara betra til að eiga skilið gott sumarfrí.
Þarf samt að skipuleggja sumarið svolítið vel.. spánn, vinaútlandaferð, rafting ofl.. ofl.. ofl!!
Nú er ég farin að hlakka til sumarsins.... ohh meen!
Annars lýst mér bara vel á skólann þessa önnina. Held þetta verði bara ágætt. Mikið að gera en bara betra til að eiga skilið gott sumarfrí.
Þarf samt að skipuleggja sumarið svolítið vel.. spánn, vinaútlandaferð, rafting ofl.. ofl.. ofl!!
Nú er ég farin að hlakka til sumarsins.... ohh meen!
Hehe, slappaðu af. Ég tek þetta ekkert nærri mér. :) Aðalsportið mitt að undanförnu er að fá fólk til að fara í kúk af vandræðalegheitum og þetta var ein attempt.
Já Erna, ég hugsa að flataskólapakkið sé ennþá í fg sum hver. Hohohoho! >:D
Já Erna, ég hugsa að flataskólapakkið sé ennþá í fg sum hver. Hohohoho! >:D
hey sprella, það er hvergi minnst á illfyglispössun í þessu hjá þér......hummmmmmm á ekkert að vera í bandi við gömlu frænkuna ha?
-lofsen dossen
Post a Comment
-lofsen dossen