<$BlogRSDURL$>

Sunday, October 09, 2005

Ferðalög ... ferðalög! 

Já, ég er búin að bæta við myndasíðuna mína æðisgengnu. Held að myndasíða á sama skala og í sömu gæðum eins og mín sé vandfundin. *hóst*
Setti inn myndir frá Boston og Spáni. Ég bið skoðendur vinsamlegast um að leiða hjá sér mismunandi stig þreytu og bruna!

Meðal efnis er finnst á myndunum eru mikil sólböð og strandaferðir ástamt stórum hrúgum af fötum, dvd og háhýsum. Nokkur tré og blóm þess á milli... jú og pöddur. (ekki spyrja)

Úti á Spáni fann ég Tímon og Púmba pöddu. Þessa sem er eins og nashyrningur. Í Boston smakkaði ég sterkasta mat sem sögur fara af. Ég hef sjaldan eða aldrei tárast yfir mat en í þetta skipti grét ég og varð rauð á eyrunum! Nokkuð magnað..

Ég er farin að reyna að koma skikkjufélaginu mínu á fót. Pant vera með bláa skikkju með bleikum blómum!

Comments:
Ég vil fá mína með Píkatsjú-munstri!
 
Done and done...
 
Mín skikkja verður flottasta skikkja í sögu jarðar! Hún er svört og með blikandi stjörnum, gasskýjum og stjörnuþokum SEM HREYFAST!! A ha ha!

Yes.. I am great
 
Mig langar til Spánar... Sjiii hvað þið voruð brún!

Hvenær eigum við vinirnir að skella okkur saman út???????
 
Það er næst á dagskrá. Fara um leið og völ er á held ég bara... svoo gaaamaan!!
 
Hahah Ojjj!!.. Ella geturu tekið myndinar af þar sem ég er sofandi og uu..Sofandi :$ .. plís haha oj >:|
 
Hahah Ojjj!!.. Ella geturu tekið myndinar af þar sem ég er sofandi og uu..Sofandi :$ .. plís haha oj >:|
 
Post a Comment

[Top]