Thursday, October 06, 2005
Bindislaus í ræðustól Alþingis
Þvílík skömm.. þvílíkur dónaskapur! Skammastu þín Hlynur Hallsson!
Ég hef og mun aldrei verða pólitíkus. Ég held meira að segja að það vanti í mig öll þau pólitíkusagen sem gætu mögulega vakið áhuga minn á þessum málum. En hinsvegar þá las ég frétt á textavarpinu um daginn sem kom mér til að hlæja. Hinn óforskammaði Hlynur Hallson mætti bindislaus í ræðustól Alþingis! Í fréttinni segir að "reynt hafi verið að koma bindinu á manninn en án árangurs"! Hlynur segist sjálfur aldrei ganga með bindi og bæri meiri virðingu fyrir Alþingi sem ekki þröngvaði þingmönnum til að vera með bindi og með það slapp hann.
HAHA, að koma bindinu á manninn. Ég sé þetta alveg fyrir mér. Sex alþingismenn halda aumingja Hlyni niðri og reyna að setja á hann bindi á meðan Hlynur æpir, skrækir og berst um eins og smákrakki "NEI, ÉG VIL EKKI BINDI"! (sagt með frekjulegri röddu). Síðasta setningin er líka svo flott. "...og með það slapp hann"!. Eins og hann hafi sloppið við dauðarefsingu eða göngu niður Laugarveginn á þvengnum einum.
HAHAHA.. ég græt úr gleði! Já, Alþingismenn geta verið miklir prakkarar og ég efast ekki um að Hlynur hafi verið vandræðaunglingur og mikill rebell á yngri árum.
Hægt að lesa fréttina hér.
Ég hef og mun aldrei verða pólitíkus. Ég held meira að segja að það vanti í mig öll þau pólitíkusagen sem gætu mögulega vakið áhuga minn á þessum málum. En hinsvegar þá las ég frétt á textavarpinu um daginn sem kom mér til að hlæja. Hinn óforskammaði Hlynur Hallson mætti bindislaus í ræðustól Alþingis! Í fréttinni segir að "reynt hafi verið að koma bindinu á manninn en án árangurs"! Hlynur segist sjálfur aldrei ganga með bindi og bæri meiri virðingu fyrir Alþingi sem ekki þröngvaði þingmönnum til að vera með bindi og með það slapp hann.
HAHA, að koma bindinu á manninn. Ég sé þetta alveg fyrir mér. Sex alþingismenn halda aumingja Hlyni niðri og reyna að setja á hann bindi á meðan Hlynur æpir, skrækir og berst um eins og smákrakki "NEI, ÉG VIL EKKI BINDI"! (sagt með frekjulegri röddu). Síðasta setningin er líka svo flott. "...og með það slapp hann"!. Eins og hann hafi sloppið við dauðarefsingu eða göngu niður Laugarveginn á þvengnum einum.
HAHAHA.. ég græt úr gleði! Já, Alþingismenn geta verið miklir prakkarar og ég efast ekki um að Hlynur hafi verið vandræðaunglingur og mikill rebell á yngri árum.
Hægt að lesa fréttina hér.
Comments:
vóóóóó - Hann Hlynur er sko villtur! Ég segji ykkur það, hann er rebel, eins og James Dean eða Luke Perry (90210 einhver?). Þetta hins vegar staðfestir alla mína trú...eða trúleysi... á alþingismönnunum okkar. Ég meina, ég á bindi með teygju sem ég get smellt um hálsinn á Raffa en heilt þing af bestu ræðumönnum þjóðarinnar nær ekki að telja eina karllufsu á það að troða á sig bindi áður en hann fer í púltu.
Þetta er ruslahaugur fullur af drasli og vitleysingum, geðluðrum - ég segji því bara Globba Djöful á þing, hann myndi rokka feitt!
-dossa
Þetta er ruslahaugur fullur af drasli og vitleysingum, geðluðrum - ég segji því bara Globba Djöful á þing, hann myndi rokka feitt!
-dossa
hahaha
Globbi yrði flottur í þessu. Raffi líka..
.. þykir þetta bara svo óendanlega fyndið. Af hverju í ósköpunum þurfa þeir svona mikið að vera með bindi! Þetta er amk það mikilvægt að það verður að frétt :D
Globbi yrði flottur í þessu. Raffi líka..
.. þykir þetta bara svo óendanlega fyndið. Af hverju í ósköpunum þurfa þeir svona mikið að vera með bindi! Þetta er amk það mikilvægt að það verður að frétt :D
Elín þú veist að bindi Alþingismanna eru örflögumerkt og gefa upp nákvæma staðsetningu og blóðflokk! Guð veit hvað myndi gerast ef allir sýndu sömu óábyrgu hegðunina!!
Fjandinn hirði Hlyn Hallsson!!
(ekki í alvöru meint Hlynur minn)
Fjandinn hirði Hlyn Hallsson!!
(ekki í alvöru meint Hlynur minn)
Það er rétt. Gleymdi örflögunni! For shame Hlynur.. for shaaame!
Ég ætla að stofna skikkjuklúbb. Ef þú mætir ekki í skikkjunni þinni verðurðu að drekka 3 bolla af lýsi. Og það þýðir ekkert að væla um virðingu við skikkjuklúbbinn og félaga hans. Þú myndir ekki sleppa!
Ég efast um að nokkur vilji vera með mér í þessum klúbbi.
Ég ætla að stofna skikkjuklúbb. Ef þú mætir ekki í skikkjunni þinni verðurðu að drekka 3 bolla af lýsi. Og það þýðir ekkert að væla um virðingu við skikkjuklúbbinn og félaga hans. Þú myndir ekki sleppa!
Ég efast um að nokkur vilji vera með mér í þessum klúbbi.
hann er rosalegur villingur - að maðurinn skuli leyfa sér svona hegðun! aldrei myndi ég dirfast að mæta bindislaus í skólann til dæmis.. það væri til háborinnar skammar!
..ég vil líka vera með í skikkjuklúbbnum! =)
- Anna Sigga
..ég vil líka vera með í skikkjuklúbbnum! =)
- Anna Sigga
Heyrðu.. þetta er metaðsókn!
Ég held að þessi klúbbur verði bara að veruleika. Þetta er nú svolítið spennó! Á föstudögum má líka vera með hatta.
Held að við ættum líka að skipa HR tölvunarfræðinema til að mæta í skólann eins og lögfræðingarnir. Það myndi enginn vita hver er hvað.
Post a Comment
Ég held að þessi klúbbur verði bara að veruleika. Þetta er nú svolítið spennó! Á föstudögum má líka vera með hatta.
Held að við ættum líka að skipa HR tölvunarfræðinema til að mæta í skólann eins og lögfræðingarnir. Það myndi enginn vita hver er hvað.