Monday, May 30, 2005
Fyrri líf...
Mér var bent á þessa síðu um daginn.
Þessi síða hefur að geyma ýmislegt misskemmtilegt, próf og allskonar tímaeyðslu. Mér var hinsvegar bent á link sem heitir Fyrri líf og er vinstramegin á þessum annars tilgangslausa vef. (fyrir utan súkkulaðiprófið auðvitað)
Hér eru niðurstöðurnar mínar:
Ég veit svo sem ekki hvað þér finnst um það...en þú varst karlmaður í þinni síðustu tilvist.
Þú fæddist í síðasta lífi á stað nálægt Frakklandi á því herrans ári 1400. Þú starfaðir sem: bankastjóri, okurlánari, peningalánari og dómari.
Hér er stutt lýsing á þér og högum þínum í síðasta lífi:
Persónuleiki þinn var dulúðugur bóhem, hæfileikaríkur með auðugan skilning á fornum tungumálum. Þú varst göldrum gæddur og gætir hafa verið í þjónustu myrkravaldanna.
Hvaða skilaboð færir fyrra líf þér til þessarar jarðvistar?
Þín skilaboð eru: Þitt verkefni er að læra að treysta umheiminum. Hafðu einnig að markmiði að mennta þig frekar og kynna þér andleg efni.
Og þar hafiði það. Ég var ógeðsleg frönsk karlremba (sé ég fyrir mér) sem starfaði sem dulúðlegur bóhem bankastjóri, dómari myrkravaldanna í frístundum, peningapúki mikill og göldróttur í þokkabót.
Ég ætla að skíra sjálfan mig Jacques.
Þessi síða hefur að geyma ýmislegt misskemmtilegt, próf og allskonar tímaeyðslu. Mér var hinsvegar bent á link sem heitir Fyrri líf og er vinstramegin á þessum annars tilgangslausa vef. (fyrir utan súkkulaðiprófið auðvitað)
Hér eru niðurstöðurnar mínar:
Ég veit svo sem ekki hvað þér finnst um það...en þú varst karlmaður í þinni síðustu tilvist.
Þú fæddist í síðasta lífi á stað nálægt Frakklandi á því herrans ári 1400. Þú starfaðir sem: bankastjóri, okurlánari, peningalánari og dómari.
Hér er stutt lýsing á þér og högum þínum í síðasta lífi:
Persónuleiki þinn var dulúðugur bóhem, hæfileikaríkur með auðugan skilning á fornum tungumálum. Þú varst göldrum gæddur og gætir hafa verið í þjónustu myrkravaldanna.
Hvaða skilaboð færir fyrra líf þér til þessarar jarðvistar?
Þín skilaboð eru: Þitt verkefni er að læra að treysta umheiminum. Hafðu einnig að markmiði að mennta þig frekar og kynna þér andleg efni.
Og þar hafiði það. Ég var ógeðsleg frönsk karlremba (sé ég fyrir mér) sem starfaði sem dulúðlegur bóhem bankastjóri, dómari myrkravaldanna í frístundum, peningapúki mikill og göldróttur í þokkabót.
Ég ætla að skíra sjálfan mig Jacques.
Comments:
Annaðhvort er þetta Erna eða einhver sem ég hef ekki hugmynd um hver er...
... my guess, einhver sem ég hef ekki hugmynd um hver er :|
Post a Comment
... my guess, einhver sem ég hef ekki hugmynd um hver er :|