<$BlogRSDURL$>

Friday, February 18, 2005

Stórhættulegar eldspýtur... 

Ég fann þennan eldspýtnapakka heima hjá mér í dag.. af einskærri tilviljun fór ég að skoða hann nánar og rak augun í mjög æðislegan frasa...

... held að myndin segi allt sem segja þarf!


Danger - Fire Kills Children Posted by Hello

Kannski að maður ætti að nýta sér þetta. Kveikja í einum svona pakka og henda honum í djöflabörnin sem eru alltaf að ræna kisunum mínum....

Comments:
Isssspisss.....dugar ekkert að kasta eldspýtum í svona djöflabörn - þú veist að djöflabörn þrífast best í eldi og brennisteini !!!

-dossa
 
Já.. það er rétt. Hafði ekki hugsað þetta til enda!

Ég safna bara ást og friði í dós og kasta svo dósinni í þau, sjáum hversu lengi þau haldast í heilu lagi þá! Væri náttúrulega best ef þau myndu bara bráðna...
 
Arr! Ég sakna eldspýtnanna minna!
 
Post a Comment

[Top]