<$BlogRSDURL$>

Saturday, December 25, 2004

ÉG GLEYMDI ÞESSU 

Já, ég gleymdi næstum að ég væri með blogg. Ætlaði að laga bloggið mitt blessað en það fór svo sannarlega fram hjá mér bæði í verkefna og jólastússi. (Ekki það að jólastússið hafi verið e-d gígantískt)
En mínir kæru bloggestir.. það kemur nýtt og betra bráðum. Myndir og fínerí svo "stay tuned" fyrir allskonar djúsí sögur og kæruleysi..
.. fór á mjög fínt djamm eftir lokaverkefnið og ég mæli með því að allir skoði síðuna hans Franks til að sjá myndir af því. Afskaplega upplífgandi fyrir sálina...

Ég er farin að borða Rísalamann.. (ekki maður úr hrísgrjónum)!

Comments:
Ris ala mande er eitt af því besta sem ég fæ! Sérstæklega með heitri karamellusósu! Lætur mig hlakka til jólanna
Finnst það ótrúlegt hvað mörgum finnst það vont!! Bilaða lið..

Ég held að Egill hafi ekki þorað að viðurkenna það þegar ég gaf honum smakk, rétt heyrðist í honum: "sósan er ágæt..." Villitrúamaður!

Kveðja
Jói Palli, (tutti-frutti performer) =)
 
Já Jói minn.. þetta er það besta sem til er í heiminum ...er eiginlega ekki til neitt betra en risalamande!!

Það væri réttast að setja frammistöðu þína í Singstar hérna inn til að leifa fólki að njóta sönghæfileika þinna.. þetta er án efa það frábærasta sem mín eyru hafa komist í snertinu við í langan tíma !!!
10 stjörnur fyrir þig..
 
hey mér fannst það geðveikt gott!

og "villitrúarmaður" er flott orð
 
Og passar svona rosa fínt við þig Egill minn..
Egill.. villitrúarmaður!
 
Er það ekki skrifað villutrúarmaður? Nema Egill aðhyllist villta trú, þá væri hann víst villitrúarmaður, en það myndi einnig flokkast sem villutrúarmaður.
-Skúli
 
Ég hef alltaf verið villitrúarmanneskja.. það eina rétta að mínu mati! Og risalamand er óhugnalega gott!! Við borðum það alltaf í hádeginu á aðfangadag :)
 
Við erum öll frekar villt hérna.. sérstaklega risalamand fólkið (og auðvitað Egill líka sem er einstaklega villtur í eðli sínu).
 
Ekki myndi ég vilja fara með ykkur til útlanda. Þið mynduð bara villast. Bwahahahahaa! *Deyr*
-Skúli
 
Post a Comment

[Top]