<$BlogRSDURL$>

Sunday, November 21, 2004

... mig langar í meira snickers! 

Ég geri víst lítið annað þessa dagana en að tala um lærdóm og því fannst mér við hæfi að birta þetta samtal sem ég átti við Ernu fyrir 5 mínútum. Eins og kannski flestir sem lesa þetta blogg vita, er ég í tölvunarfræði og Erna er í lögfræði... það eru greinilega fleiri en ég sem kveljast! Bara á mismunandi vegu....


Erna:
að verða geðveik á þjóðarrétti

Ella:
ha... i´m completely lost
Ella :

Ella:
svoleiðis
Ella:
ég er að verða geðveik hérna... mig langar út að renna mér! EN.... tölvuhögun er svo miklu skemmtilegri!

Erna says:
já... ég er búin að vera að glósa þjóðarrétt í 14 daga
Erna says:
skemmtilegt? hvað er það aftur?

Ella:
ehheeewwww..
Ella:
veistu.. ég man það ekki alveg!
Ella :
ég er meira að segja hætt að hugsa að ég VERÐI að læra.. ég læri bara!


Lærdómslíf.. seinasta prófið á morgun og svo törn til 17 des. Ég hef sjaldan hugsað svona um lærdóm, enda er heilinn á mér mjög í líkingu við þessa mynd hér að neðan!





Ruglingur! Posted by Hello

Comments:
hahahaha.. heilinn á mér er svipaður.. kannski aðeins bólgnari! ;)
en já.. ég væri mikið til í að fara út að renna mér :(

Vonandi gengur þér vel on the prófesen! svo bara afslapp(þú) og Bridget Jones hjá okkur í kveld! Jíííííhaaaa
:)=)
 
ohhhh.. seinasta prófið mitt! Þó það sé meira eftir get ég ekki beðið eftir því að klára amk þennan ófögnuð!
 
manstu ettir mér?!! :) Sandra litla úr FG!! kannast illa við þetta lærdómsrugl.. er að læra 24/7 núna!! langar líka í snickers! wanna share? ;)
 
Ég er byrjaður að hugsa um klám á latnesku...
Úúú! Mér þætti gaman að klípa í glandulae mammae á þessari og þrykkja síðan fast í spinchter ani þar til hún myndi kjökra eins og smástelpa! :P
 
Skúli er dóni :(
-D
 
Nei hey.. Skúli er ekki dóni! Hann segir það sem allir aðrir hugsa en þora ekki að segja ;)
 
Hvernig hugsar þú Elín! SHAME! ;)

en já.. nú ert þú sofandi.. á meðan að ég er að stressast hér í tíma!

Ég lenti í hræðilegri lífsreynslu í morgun! Ég var á bíl mömmu hans Jens og var að keyra á hringtorginu hjá Þjóðarbókhlöðunni á innri akrein, á leið í tíma, þegar að allt í einu.. drepst á bílnum.. svo þarna vorum við föst á hringtorginu kl. 8:15 á þriðujudegi og það varð allt vitlaust!Allt var stopp og hundruðir bíla tróðu sér flautandi framhjá og steytandi hnefa og ég hélt að við yrðum drepin þegar að röð út í kópavog byrjaði að myndast ! Við gátum ekki ýtt bílnum eitt né neitt svona ein þar sem hann snéri upp í móti..
Svo kom góður maður á hjóli og þeir Jens ýttu bílnum út af hringtorginu.. það var svo erfitt að ég hélt þeir myndu springa!! (2 tonn upp í móti)
Svo þegar þeir höfðu komið bílnum fallega fyrir við hlið gangstéttarinnar.. fór hann í gang! :/

ég mun eflaust aldrei ná mér.. :´(
 
Yay! At least somebody supports me! ;)
Hehehe, pirringur dauðans hlaut þetta að vera, Erna. *Bendiroghlær*
-Skúli
 
Haaaleluja.... þetta er alltaf svona. Ef e-d á að verða hræðilegt og fara úrskeiðis gerist það alltaf a versta tíma (væntalega þar sem orðin hræðilega úrskeiðis eru ekkert sérstaklega skemmtileg orð) ...
... maður er að labba úti á götu, missir niður um sig buxurnar, teygir sig eftir þeim og fattar að hann gleymdi að fara í nærbuxur þegar forseti íslands labbar framhjá!
Forsetinn hefur nú samt alveg gott af því að sjá einn rass, hann er nú ekki svo heilagur. (forsetinn sko, ekki rassinn)
 
Crena ani! Bwahahahahaa!
-Skúli
 
Oh my dog!!! Þú ert KLÁRUST ekkert smá KLÁR og Vá hvað þú ert KLÁR! Þú rokkar, já rokkar og rokkar rokkar rokkar :)

Stollt af þér !

Dossa
 
Já þetta er ekkert smá flott hjá þér gúrkan þín!!!!

svo hinir viti.. þá fékk Elín 9 í kerfisgreiningu og var næst hæst!!!!
Weeeeehaaaaaa :)
 
eða svona eiginlega næst hæst held ég :/
en þú ert samt best anyway..þannig að það skiptir engu máli :)

annars ætlaði ég að leyfa ykkur að fá smá sýn á minn veruleika í dag:

Hér er niðurstaðan sú að lagaákvæði verði ekki beitt með afturvirkum hætti til þyngingar. Með því að fyrirmælum laganna um gildistöku verður ekki fylgt gagnvart almenningi fer um gildistöku eftir hinu almenna ákvæði 7.gr laga nr.64/1943

já ég er að fara yfir birtingu laga núna.. jeeeehaaaa

Er ekki Dossa annars að fara til Ammeríku á morgun??
 
júhú :)

amm amm amm amm amm ammmeríka
 
Post a Comment

[Top]