<$BlogRSDURL$>

Wednesday, November 24, 2004

Ég á mér hóp. 

Jæja mín kærustu.
Ég er officially búin í prófunum og gekk bara fínt. Mikið og feitt ( eða lítið og þröngt) próflokadjamm var haldið mánudaginn 22. nóvember hjá Hjalta þar sem bæði gítar og veik börn komu til sögu. Fúriúsir nágrannar, brennandi borg og misfagrar myndir sem Frank tók af partýgestum. Verð nú að viðurkenna, þrátt fyrir skyndilegt "hvarf" húsráðanda, að þetta var með betri partýum í langan tíma. (tek ekki með ónafngreint partý með brotinni rúðu)
Þó svo prófa-rassgötin séu búin er mikið eftir. Hið alræmda lokaverkefni bíður nú eftir því að láta leysa sig og síðan flytja 16. desember. Mikið stress var í sambandi við hópaniðurstöður hjá mörgum, þó sérstaklega varðandi "ljónið". Ég lenti í þessum líka fínasta hóp og er bara massa ánægð með. Á þessum 3 vikum verður mikil og þung keyrsla.. en án efa mjög skemmtilegt.

Uppskrift af góðum tölvunarfræðinemahóp í lokaverkefni á fyrstu önn!
(sem á eftir að finna nafn á)

1 stk. Anna Sigga
1 stk. Jakob
1 stk. Hrólfur
1 stk. Andri
... og ég!


Næstu þrjár vikur verða sko skemmtilegar... Posted by Hello

Comments:
...vá vá... það er ekkert vit í öðru en að skíra hópinn eitthvað annað en A JEAH.. (lesist sem ahhhh jeeaah)
svo verðiði að fá ykkur svona theme-song sem þið verðið alltaf með á fullu í ghettoblaster þegar þið labbið um skólann (t.d. indiana jones lagið eða ghostbusters) og auðvitað öll einkennisklædd í hópbúning A JEAH!

aaaaa jjjeeaaahh!!

ps. þegar ég fer samt að spá þá held ég að Matrix þemað eigi kannski best við hóp af tölvunarfræðingum..

hvaða þema ætli lögfræðingar hafi.. hmmmm
 
Þetta er ekki svo vitlaus hugmynd hjá þér Erna mín.

Allir í leðurjakka, með sólgleraugu og sleikt hár...

Lögfræðingar.. hmm! Gæti vel passað með Star trek (samt ekki hugsa um star trek) eða jafnvel bara Carmina Burana! Já ég held það sé málið, Carmina Burana. Svo færðu e-n til að vera maðurinn með ljáinn að labba með ykkur!!
 
AHAHAHAHAHHAHA

Já.. það væri fyndið :)
 
Og læknanemar í hjúkkubúningum! (Ég myndi samt sem áður ekki láta sjá mig dauðan í þannig.)
-Skúli
 
http://www.frnak.net/myndir/14_proflok221104/thumbs/IMG_0041.JPG

þessi mynd fær verðlaun fyrir.... eitthvað....

vinkona þín er sæt!
 
Þetta er mjög góð mynd Egill.. og hún ætti að fá verðlaun! :D
Já og stelpan heitir Anna Sigga.. Annska.
Viltu fá að vita heimasíðuna hjá henni . . . ;P
 
já þema - uhum gott, einmitt og alveg sammála! Er samt bara á leiðinni til Emmmmmeríka þannig að ég næ ekki að hugsa þetta meir :)

Sí jú on tjúsdei!

Dosssan
 
Æðisleg síða elskan :) kv.Anna Sigga
 
Bloody Bastard.. (Dossa sko.. ekki Annasigga) >:#
 
Ahahahaha... já! Dossa er mikið heppin verð ég að segja. Fullt af jóladóti og fíneríi!
 
Mottó dagsins: "...inserted anally!"
Það er svo gaman að pirra fólk með að botna allar setningar þeirra með mottói dagsins.
-Skúli
 
ég er svo einbeitingarlaus að það er eins og það sé geðveikslega vel vaxinn og dansandi maður gerður úr súkkulaði fyrir framan mig... slæmt mál sko og algjörlega inserted anally! :/
 
*Ímyndar sér Ernu með súkkulaðimann inserted anally* Charming.
-Skúli
 
AHAHAHAHAHAHAH ....úps... æi já þetta kom ekkert alltof vel út hjá mér!! ;) HAHAHAHAHHAHAHA

-Algjörlega inserted anali maður!! hahaha
 
hehehee.. þetta er svosum ágætis motto! Sérstaklega eftir 5 kls. fyrirlestur og 5 tíma lærdóm á undan því. Og eftir svoleiðis törn kemur vel vaxinn súkkulaðidansandi maður sér afar vel verð ég að segja...

.. halda þessu áfram maður!!
 
Inserted anally!
-Skúli
 
einusinni dreymdi mig að kona úr súkkulaði var að elta mig... svo flaug ég í burtu.. endir.....

Elín já ég vill endilega sjá heimasíðuna hjá vinkonu þinni!
*horfir fram hjá þeirri staðreynd að hún virðist lesa bloggið þitt*
 
Hmm... I see somebody hasn't got laid in a while... ;)
-Skúli
 
Haahh... ég fer að bæta við allskonar tengiliðum og svona. Þá geta allir verið í heví blogg skoðeríi hérna!
 
hiiiiiii there......this is auntie Dossa calling from the old US of A. Her er eg a netinu i sjonvarpinu, ja herna allt er nu til i ammmerikunni >) vid erum komin med tvaer sprengfullar toskur af pjura goodnes og erum a leidinni ut aftur. Ella thu verdur ad koma med mer einhvern daginn, ther thaetti thetta svoooooo gaman! Yfir og ut, Im wasting valuable time.

Love to all og hringdu i ommu og skiladu kvedju.

kiss kiss dosssaannnnnn og lika valdddddddddinnnnnn
 
ohh ég sakna þess að fólk kommenti hjá mér frá útlöndum...

ég ætlað fara að spila á munnhörpu
 
Uhhh.. ekki segja þetta! Mig langar geeðveikt mikið að spila á munnhörpu! ;)
Já ég skila því og skemmtið ykkur vel >:) OG keypið eitthvað gott namm :P
 
Inserted anally!
-Skúli
 
mér finnst "hringdu í ömmu" og "inserted anally" hljóma alveg skelfilega scary saman....sveiattan!

*hrollur*

doshy (borið fram með amerískum hreim)
 
Ég er kominn með nýtt mottó sem tengist pissuklámi: Ef þú heyrir í bunu, láttu frá þér stunu! ;)
 
yes...
.......

elín ég er farinn að bíða spenntur eftir nýrri færslu... er Bón-Air að einoka líf þitt?
 
ÞETTA ER BÚIÐ!!! *SNIFF* VIÐ GETUM ALVEG EINS GLEYMT HENNI!!! *VVVÆÆÆÆÆLLL*

stupid bón-air
 
Hvaðahvaða! Hún er bara að fá sér bunu. ;)
-Skúli
 
*grát*

alla vega hef ég hvorki heyrt í henni né séð, og nota bene ég var að koma frá útlöndum og á fullt af nammi! ég er ansi hrædd um að þetta sé grafalvarlegt :(

dossa
 
Ég verð aldrei söm . . . :D

.. verð samt að plata ykkur í prófanir eftir viku!
 
[B]NZBsRus.com[/B]
Forget Laggin Downloads Using NZB Files You Can Hastily Search High Quality Movies, PC Games, MP3s, Software & Download Them at Electric Speeds

[URL=http://www.nzbsrus.com][B]Newsgroup Search[/B][/URL]
 
Post a Comment

[Top]