Wednesday, October 20, 2004
Tíminn . . .
Eins og alla aðra daga ákvað ég snemma í morgun að læra að eilífu til klukkan 9 til að geta skemmt mér og hlegið illyrmislega yfir væluskjóðunum í Americas Next top model. En auðvitað lét seinkunarpúkinn, sem situr btw á hægri öxlinni á mér, til skarar skríða og svæfði mig frá 2 - 6! Sem er nýtt heimsmet í letipúkaskap . . . eða svona næstum því!
Þegar ég vaknaði og fór að hugsa allt of mikið um hvað klukkan væri datt mér í hug tímann okkar Ernu. ÓJÁ ég sagði "tímann" okkar Ernu. Alveg frá því í Garðaskóla, nánast undantekningarlaust í hvert einasta skipti, þegar við lítum á klukkuna hefur hún verið 22:22. Frá því við lágum í hengirúminu heima hjá henni (spólur, Lion King í heimabíó og ryk-popp) til dagsins í dag og þá sérstakelga þegar maður á síst von á ... 22:22!!!
Fyrst um sinn var þetta svolítið 'spooky' en núna er þetta bara heimilislegt og kósí, hvernig sem á það er litið.
Allir þeir sem lesa þetta blogg og skilja hvert ég er að fara . . . endilega segja frá ykkar tíma! Ef ekki eruð þið enn týnd í mikilfengleika alheimsins þar sem það telst nauðsynlegt að finna sér sinn tíma. Eins og sinn innri mann, nema hvað tíminn er miklu skemmtilegri því hann getur bæði verið venjulegur .. og afstæður!
Vá, tveir bloggdagar í röð. Uff, kannski ég verði super-bloggari af guðs náð!
Þegar ég vaknaði og fór að hugsa allt of mikið um hvað klukkan væri datt mér í hug tímann okkar Ernu. ÓJÁ ég sagði "tímann" okkar Ernu. Alveg frá því í Garðaskóla, nánast undantekningarlaust í hvert einasta skipti, þegar við lítum á klukkuna hefur hún verið 22:22. Frá því við lágum í hengirúminu heima hjá henni (spólur, Lion King í heimabíó og ryk-popp) til dagsins í dag og þá sérstakelga þegar maður á síst von á ... 22:22!!!
Fyrst um sinn var þetta svolítið 'spooky' en núna er þetta bara heimilislegt og kósí, hvernig sem á það er litið.
Allir þeir sem lesa þetta blogg og skilja hvert ég er að fara . . . endilega segja frá ykkar tíma! Ef ekki eruð þið enn týnd í mikilfengleika alheimsins þar sem það telst nauðsynlegt að finna sér sinn tíma. Eins og sinn innri mann, nema hvað tíminn er miklu skemmtilegri því hann getur bæði verið venjulegur .. og afstæður!
Vá, tveir bloggdagar í röð. Uff, kannski ég verði super-bloggari af guðs náð!
Comments:
Ég hef þá kenningu að klukkan sé oftar 22:22 heldur en eitthvað annað.. Það bara hlýtur að vera! :0
-ég fæ enn hroll þegar ég hugsa um rykpopp.. sem er kannski eðlilegt fyrir alla en ég held að ég fái meiri hroll en aðrir.. nú er ég farin að rugla þannig að! Skamm Erna SKAMM!!
má ég annars auglýsa þig á blogginu mínu? :)=)
-ég fæ enn hroll þegar ég hugsa um rykpopp.. sem er kannski eðlilegt fyrir alla en ég held að ég fái meiri hroll en aðrir.. nú er ég farin að rugla þannig að! Skamm Erna SKAMM!!
má ég annars auglýsa þig á blogginu mínu? :)=)
Ryk-popp er popp sem dottið hefur í gólfið og náð að krækja sér í ryk. Vissuð þið að svona rykkúlur kallast dust-bunnies á ensku :O
Jáau .. þú mátt alveg auglýsa mig en ég lofa samt engu um tíðni skrifa minna eða vegleika.
uhh - þarna hljóðami ég næstum því gáfumannslega :)=)
Jáau .. þú mátt alveg auglýsa mig en ég lofa samt engu um tíðni skrifa minna eða vegleika.
uhh - þarna hljóðami ég næstum því gáfumannslega :)=)
PUSH PUSH ...
.. þeir sem eru geðveikt klárir taka kannski eftir því að ég gerði stafsetningarvillu í montinu mínu hér að ofan! <:)
.. þeir sem eru geðveikt klárir taka kannski eftir því að ég gerði stafsetningarvillu í montinu mínu hér að ofan! <:)
Ég var fyrst að komast að því hversu djúpstæður þessi texti er hér að ofan.. mjög! Sem betur fer er ég búin að finna sjálfan mig og þann tíma sem mér var ætlaður! FJJJúúúúfff!
Annars þá var ég að auglýsa þig á mæne blóksíden!
Er stafsetningavillan ekki meira svona málfarsvilla? "endilega SEGIÐ frá ykkar tíma?" annars veit ég það ekki því er er ekkert sérstaklega gáfuð.. var nefninlega að klára stúdentinn í vor og þarf ekki lengur að vera góð í neinu nema lögfræði! MÚhahahah
Annars þá var ég að auglýsa þig á mæne blóksíden!
Er stafsetningavillan ekki meira svona málfarsvilla? "endilega SEGIÐ frá ykkar tíma?" annars veit ég það ekki því er er ekkert sérstaklega gáfuð.. var nefninlega að klára stúdentinn í vor og þarf ekki lengur að vera góð í neinu nema lögfræði! MÚhahahah
Úff, þetta bloggfyrirbrigði er eins og krabbamein. It just keeps on spreading and then you die.
Btw, hvað er svart og hefur 18 brjóst?
-Skúli.
Btw, hvað er svart og hefur 18 brjóst?
-Skúli.
Þetta er afskaplega dularfullur leynigestur . . . eða ekki gestur!
Við vitum að minnsta kosti að hann fílar hesta! Thats a good thing . . . right! :|
Post a Comment
Við vitum að minnsta kosti að hann fílar hesta! Thats a good thing . . . right! :|