Tuesday, October 19, 2004
Hverjum hefði dottið það í hug . . . .
Ég veit það ekki alveg ennþá! Og ég veit ekki alveg hvort ég vilji vita það. Ef ég á að fara að blogga verður það líklega fyrst á tveggja vikna fresti, þar næst annan hvern mánuð. Svo blogga ég kannski þegar ég man eftir því að blogga og loks gleymi ég lykilorðinu mínu!! Á eftir því man ég ekki eftir slóðinni á bloggið mitt þangað til það hverfur, gufar upp eða ... ef ég verð voðalega óheppin ... ég týni tölvunni minni. Þar sem ekki eru til fleiri tölvur í heiminum og ég er alveg örugglega ekki í skóla sem er uppfullur af allskyns tölvum og tölvufólki ... hætti ég að blogga!
En þar sem ég er nú byrjuð á þessu lofa ég að reyna að nota ekki alltof marga punkta og broskalla. Ég skal reyna að tala ekki um litinn á tannburstanum mínum (vitna hér í raftingfélagið Ernu, góður punktur samt sem áður) og reyna að skrifa um e-d uppbyggilega og vitsmunalegt. *hóst*
Hvað eru mörg blogg í því . . . .
En þar sem ég er nú byrjuð á þessu lofa ég að reyna að nota ekki alltof marga punkta og broskalla. Ég skal reyna að tala ekki um litinn á tannburstanum mínum (vitna hér í raftingfélagið Ernu, góður punktur samt sem áður) og reyna að skrifa um e-d uppbyggilega og vitsmunalegt. *hóst*
Hvað eru mörg blogg í því . . . .
Comments:
Þetta er mjög æðislegt og bleikt blogg.. mjög gott já.. Þvílíkt rökuð píka sko!
Tvö blogg í því!
Ég var líka hrædd um að ég myndi aldrei nenna að blogga aftur þegar ég hætti að vinna í sumar (tölvuvinna mikil) en núna þegar ég þarf að læra svona mikið þá verð ég alltaf að finna upp afsakanir til þess að sleppa því og þá kemur bloggið mitt að góðum notum :)
Tvö blogg í því!
Ég var líka hrædd um að ég myndi aldrei nenna að blogga aftur þegar ég hætti að vinna í sumar (tölvuvinna mikil) en núna þegar ég þarf að læra svona mikið þá verð ég alltaf að finna upp afsakanir til þess að sleppa því og þá kemur bloggið mitt að góðum notum :)
Hey! Af hverju var ég ekki informed um það að Valli væri með blogg??
Too good for me are´ya?? hu? HU?
Þú þarft að breyta kommentakerfinu svo að anonymusi geti kommentað...
Too good for me are´ya?? hu? HU?
Þú þarft að breyta kommentakerfinu svo að anonymusi geti kommentað...
ÚJE . . .
komin 4 comment og já Erna . . það er rétt hjá þér! Þetta er eins og rökuð píka. Nú sjáið þið hversu mikill tölvunördi ég er. Engir anonymusar og engar myndir *for shaaame*
ég verð líka að breyta hérna uppi. Ég er að posta sem kunigund . . . soldið yfirdrifið mikið af kunigund út um allt! :/
ps: nei, vildi bara ekki segja þér frá honum cos *hvíslandi* he smeells!!
komin 4 comment og já Erna . . það er rétt hjá þér! Þetta er eins og rökuð píka. Nú sjáið þið hversu mikill tölvunördi ég er. Engir anonymusar og engar myndir *for shaaame*
ég verð líka að breyta hérna uppi. Ég er að posta sem kunigund . . . soldið yfirdrifið mikið af kunigund út um allt! :/
ps: nei, vildi bara ekki segja þér frá honum cos *hvíslandi* he smeells!!
Viltu hætta að koma með þessi dónakomment Valli svo að ekki þurfi alltaf að eyða út öllu sem þú segir!!
top [url=http://www.001casino.com/]free casino[/url] coincide the latest [url=http://www.casinolasvegass.com/]online casinos[/url] free no consign reward at the chief [url=http://www.baywatchcasino.com/]baywatchcasino
[/url].
Post a Comment
[/url].