<$BlogRSDURL$>

Thursday, October 28, 2004

Hvað er að ske 

Ég komst að því um daginn að mannskepnan var byggð til að kvarta. Það er aldrei neitt nógu gott, nema súkkulaði að sjálfsögðu, og nágranninn á alltaf e-d æðislegra og betra.
Þetta er óþolandi eiginleiki, ef eiginleika skyldi kalla.. og það sem verst er, þá gæti ég vel verið forsprakki kvörtunarfélagsins á Íslandi. Dæmigert er fyrir kvartara að kenna öðrum um það sem illa fer og smokra sér undar hverskonar áskorunum.
Sumir segja að maður sé einn ábyrgur fyrir hamingju sinni.. en ég segi... jú ókei það er nokkuð til í því .. en ég held mig samt við nöldur og kvart, þar sem neðangreind málsgrein er einstaklega vel orðuð og skemmtileg! :)

"Dear god.. if you cant make me thin, please make my friends fat !!! "


... amen! Posted by Hello



Comments:
hehe.... aumgina Kata Zeta, hún er greinilega búin að fatta það að hún sé gift Michael Douglas (sem er ekki sætur) og hefur dottið ofan í kleinuhringjakassann!

Annars er það satt að allir aðrir fá og eiga allt það sem að maður vill fá sjálfur Það hef ég sannreynt bara í dag.

Annars hef ég bara eitt að segja: HORFÐU Á RASSAMYNDINA.....

dossa

http://www.mikkelsenfilm.dk/short1.html

Mér finnst Janus góður!
 
Þetta er allt mjög dularfullt í sambandi við rassamyndina... now where did you fint that! :I
 
BÚIN AÐ HORFA Á RASSAMYNDINA :I
... whattahey!
 
hvar fann ég Janus...
nú að sjálfsögðu inni á perralandi.is

tis gúd, tis all gúd!
 
Kúka. Musculus teres major hefur origo á bakfleti angulus inferior scapulae og insertio á...andskotinn! Ég þoli ekki þegar ég gleymi insertio-unum!
-Skúli
 
Ég er næstum því hrædd við að spyrja þig hvað þetta þýðir allt saman!! Sérstakega þetta með insertioana
 
Það er bara eitthvað sem mér finnst ógeðslegt við það hvernig danir tala.. enn verra að sjá þá tala um kynlíf og hvað þá segja "jeghrr *kokhljóð* eljske dæghr"

JAKK

no offence to all danish-lovers out there.. :)
 
Ertu semsagt búin að horfa á rassamyndina!! :I

.. en já, ég held hreynlega að ég sé sammála þér!
 
Bolle dæj í röven!
Elín mín, insertio er festing vöðva sem er fjær miðstöðu líkamans, ekki rassa eða píkupot eftir gaur að nafni Lars.
 
FHHJÚÚÚHH!!
Þungu fargi af mér létt.. gott samt að hafa svona læknaheiti á hinum ýmsu hlutum á hreinu. Hægt að fylla fólk af allskona bulli um hvað það þýðir.. like me! :)=)
 
Ég er vöknuð og ætla að reyna að fara að læra en ég held að ég muni sofna.. ætla samt að reyna að læra...

úff erfitt líf.. :O
 
.. var að vakna!! i fell the same..
.. BUT I JUST HAVE TO MISTER!
 
I fell the same? Féllstu alveg eins? ;D
Ef einhver spyr þig um hvort hann/hún megi sleikja cervix uteri hjá þér, lemdu manneskjuna og hlauptu síðan í burtu.
-Skúli.
 
ahahaa.. I fell the same. Tók ekki eftir þessu :)=)

Jújú, ég dett alltaf á föstudögum.. stundum mánudögum ef ég er voðalega heppin.
Ég skal amk hlaupa í burtu!
 
Post a Comment

[Top]